Skjálftaskjól

Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól er til húsa í Breiðumörk 27a, sama húsi og Skólaselið.

Hægt er að senda póst  skjalftaskjol@hveragerdi.is

Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól er fyrir börn og unglinga í 5.-10. bekk. Í félagsmiðstöðinni er boðið upp á félagsstarf fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-16 ára í frítímanum þeirra. Lögð er áhersla á að ná til sem flestra og bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni.

Nemendaráð GíH sér um að móta viðfangsefnin og eru talsmenn unglinganna. Forvarnir er undirstaða starfseminnar og er lögð áhersla á að styrkja jákvæða sjálfsmynd og stuðla að heilbrigðum lífsstíl.

ATH – Vetrarstarfið 2018-2019 hefst 11. september.

Opnunartímarnir eru eftirfarandi:

5.-7.bekkur

  • Þriðjudagar kl. 17.00-18.30
  • Fimmtudagar kl. 17.00-18.30 (klúbbastarf)

8.-10.bekkur

  • Þriðjudagar kl. 19.30-21.30
  • Miðvikudagar kl. 17.00-18.30 (klúbbastarf)
  • Fimmtudagar kl. 19.30-21.30

 

(Þessi síða er í vinnslu og verður uppfærð á næstu vikum.)