Gæsluvöllur

Gæsluvöllur 2018

18.júní – 11.ágúst

Í sumar verður starfræktur gæsluvöllur/róló á lóð Bungubrekku (gamla Undraland) að Breiðumörk 27a.

Mikilvægt er að börnin komi klædd eftir veðri og gott er að hafa nestisbita!

Umsjón: Elín Esther Magnúsdóttir eline@hveragerdi.is s.694-7614

Fyrir 2-6 ára (fædd 2012-2015) // Opið: Virka daga kl.13 – 16:30 (ATH – lokað “rauða daga”)

Fréttir af gæsluvelli