Skólaselsfréttir 1 – 2018

21. ágúst 2018 [Þessi póstur er sendur á alla sem eru skráðir með netfangi sem aðstandendur barna í Skólaseli.] Góðan dag. Á morgun hefst skólastarf af fullum krafti í Grunnskólanum í Hveragerði. Á sama tíma fer opnunartími Skólasels í hefðbundið form, þ.e.a.s. frá því að skóladegi lýkur og til kl. 17.00. Í þessum pósti eru […]

Continue Reading