Söngkeppni Skjálftaskjóls

Þann 25. október nk. verður Söngkeppni Skjálftaskjóls haldin í Grunnskólanum í Hveragerði. Nemendum í 8.-10. bekk skólans er boðið að koma og horfa á, auk nánustu fjölskyldu þeirra sem taka þátt. Nú stendur yfir skráning keppenda. Þeir þurfa að vera í 8.-10. bekk grunnskólans. Skráning fer fram í félagsmiðstöðinni og lýkur 23. október. Það kvöld […]

Continue Reading

Leyfisbréf fyrir Lan (Skjálftaskjól)

Að kvöldi 19. október nk. verður lan-nótt í félagsmiðstöðinni, fyrir 8.-10. bekk. Húsið opnar kl. 21.00 á föstudeginum og lokar kl. 22.00 (eftir það á enginn að fara út úr húsinu nema um neyðartilfelli sé að ræða). Heimferð er kl. 08.00 á laugardeginum. Meginverkefni kvöldsins er að spila tölvuleiki á lani fram á nótt. Þess […]

Continue Reading

Dagskrá: Október (Skjálftaskjól)

Hér er dagskráin fyrir október 2018 í félagsmiðstöðinni Skjálftaskjól. Búið er að skipta matreiðsluklúbbnum í miðstiginu í hópa. Upplýsingar um hver er í hvaða hóp eru á lista sem er aðgengilegur í félagsmiðstöðinni og í heimast0fum miðstigsins í grunnskólanum.

Continue Reading

Nesti í Skólaseli – ofnæmi og fleira

Þá daga sem ekki er hefðbundin kennsla í Grunnskólanum er lengri opnun í Skólaselinu (8-17). Þá sér starfsfólk um hádegismat og síðdegishressingu, en börnin þurfa sjálf að koma með morgunhressingu sem borðuð er öðrum megin við kl. 9.30. MJÖG MIKILVÆGT er að foreldrar gæti þess vandlega að nestið innihaldi ekki hnetur eða möndlur, ekki einu […]

Continue Reading

Skólaselsfréttir 3 – 2018

[4. 9. 2018. Sent á alla aðstandendur barna í Skólaselinu, sem eru skráðir með netfang] Góðan dag. Lengri opnun 10. september Mánudaginn 10. september nk. er “lengri opnun” í Skólaselinu. Þá er foreldradagur í Grunnskólanum, en ekki hefðbundin kennsla, og því opið í Skólaselinu frá kl. 8 til 17. Foreldrar sem vilja að barnið sitt komi í Skólasel þann […]

Continue Reading

Félagsmiðstöðin opnar 11. september

Þriðjudaginn 11. september nk. verða sérstök opnunarkvöld í félagsmiðstöðinni Skjálfstaskjóli. Allir nemendur á mið- og unglingastigi Grunnskólans í Hveragerði eru hvattir til að mæta og kynna sér starfsemi félagsmiðstöðvarinnar. Opnunarkvöld fyrir nemendur í 5.-7. bekk verður klukkan 17.00 til 18.30, og fyrir nemendur í 8.-10. bekk klukkan 19.30 til 21.30. Opnunartími Skjálftaskjóls í vetur verður […]

Continue Reading

Fyrsta vika Skólasels að klárast

Þá líður senn að lokum fyrstu viku í Skólaselinu þetta starfsárið. Á föstudögum er yfirleitt mjög notaleg stemming hjá okkur, föstudagsbíó og rólegheit. Í dag er líka verið að baka kanilsnúða og fengu tveir ungir bakarameistarar að hjálpa til við það. Í Skólaseli hefur verið mikið hjólahavarí í vikunni, og gaman að sjá hversu mörg […]

Continue Reading

Skólaselsfréttir 2 – 2018

[23. 8. 2018. Þessi póstur er sendur á alla sem eru skráðir með netföng sem aðstandendur barna í Skólaseli] Góðan dag. Ég biðst afsökunar á að vera að þreyta ykkur aftur með pósti, en það er í mörg horn að líta í upphafi skólaárs og mikið af upplýsingum sem þarf að koma á framfæri og […]

Continue Reading