Óskilamunir í Bungubrekku

Í dag fórum við yfir óskilamuni sem hafa safnast upp í Bungubrekku síðustu vikur og mánuði, settum þá í kassa og mynduðum. Þessir óskilamunir eru af sumarnámskeiðum og gæsluvelli í sumar, úr Skólaseli og úr félagsmiðstöðinni. Farið endilega yfir myndirnar hér fyrir neðan og vitjið þeirra muna sem þið kannist við. Óskilamunir sem ekki er […]

Continue Reading

Nesti í Skólaseli – ofnæmi og fleira

Þá daga sem ekki er hefðbundin kennsla í Grunnskólanum er lengri opnun í Skólaselinu (8-17). Þá sér starfsfólk um hádegismat og síðdegishressingu, en börnin þurfa sjálf að koma með morgunhressingu sem borðuð er öðrum megin við kl. 9.30. MJÖG MIKILVÆGT er að foreldrar gæti þess vandlega að nestið innihaldi ekki hnetur eða möndlur, ekki einu […]

Continue Reading

Skólaselsfréttir 3 – 2018

[4. 9. 2018. Sent á alla aðstandendur barna í Skólaselinu, sem eru skráðir með netfang] Góðan dag. Lengri opnun 10. september Mánudaginn 10. september nk. er “lengri opnun” í Skólaselinu. Þá er foreldradagur í Grunnskólanum, en ekki hefðbundin kennsla, og því opið í Skólaselinu frá kl. 8 til 17. Foreldrar sem vilja að barnið sitt komi í Skólasel þann […]

Continue Reading

Fyrsta vika Skólasels að klárast

Þá líður senn að lokum fyrstu viku í Skólaselinu þetta starfsárið. Á föstudögum er yfirleitt mjög notaleg stemming hjá okkur, föstudagsbíó og rólegheit. Í dag er líka verið að baka kanilsnúða og fengu tveir ungir bakarameistarar að hjálpa til við það. Í Skólaseli hefur verið mikið hjólahavarí í vikunni, og gaman að sjá hversu mörg […]

Continue Reading

Skólaselsfréttir 2 – 2018

[23. 8. 2018. Þessi póstur er sendur á alla sem eru skráðir með netföng sem aðstandendur barna í Skólaseli] Góðan dag. Ég biðst afsökunar á að vera að þreyta ykkur aftur með pósti, en það er í mörg horn að líta í upphafi skólaárs og mikið af upplýsingum sem þarf að koma á framfæri og […]

Continue Reading

Skólaselsfréttir 1 – 2018

21. ágúst 2018 [Þessi póstur er sendur á alla sem eru skráðir með netfangi sem aðstandendur barna í Skólaseli.] Góðan dag. Á morgun hefst skólastarf af fullum krafti í Grunnskólanum í Hveragerði. Á sama tíma fer opnunartími Skólasels í hefðbundið form, þ.e.a.s. frá því að skóladegi lýkur og til kl. 17.00. Í þessum pósti eru […]

Continue Reading