Samfestingurinn 2019

Jæææja þá er stærsti viðburður ársin rétt handan við hornið ! Samfestingurinn verður haldinn með glæsibrag 22. mars nk. í Laugardalshöllinni. Skráningareyðublöð hafa verið send á netföng hjá öllum foreldrum í 8.-10. bekk. Skráningu líkur 7. mars.

Continue Reading

8. – 10. bekkur ATH!

Nótt í féló Föstudaginn 1. mars verður viðburðuinn Nótt í féló. Skráningar hafa farið vel af stað en þeim lýkur fimmtudaginn 21. febrúar 4000 kr fyrir þá sem gista / 3500 kr fyrir þá sem gista ekki Hvað??? 1. Mæting kl 19.30 (láta starfsmann merkja við sig)2. Pizzahlaðborð á Ölverk.3. Sundlaugapartý í Laugaskarði4. Létt hressing […]

Continue Reading

Nótt í féló!

Föstudaginn 28. desember verður Nótt í féló. Upplýsingar um dagskrá og fleira er að finna í leyfisbréfi, hér: Leyfisfbréf fyrir Nótt í féló 2018. ATH – skila þarf leyfisbréfinu útfylltu EIGI SÍÐAR EN 15. DESEMBER! (Til starfsfólks félagsmiðstöðvarinnar) Viðburðurinn er opinn öllum í 8.-10. bekk sem hafa mætt 3svar sinnum í féló á þessu skólaári […]

Continue Reading

Stefanía söng og spilaði til sigurs

Stefanía Dís Bragadóttir fór með sigur af hólmi í söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Skjálftaskjóls þann 25. október. Stefanía söng lagið Rip Tide, með Vance Joy, og spilaði sjálf undir á ukulele. Stefanía mun því keppa fyrir hönd Skjálftaskjóls á USSS (Undankeppni Suðurlands fyrir Söngkeppni Samfés) þann 30. nóvember næstkomandi, en keppnin fer að þessu sinni fram á […]

Continue Reading

Óskilamunir í Bungubrekku

Í dag fórum við yfir óskilamuni sem hafa safnast upp í Bungubrekku síðustu vikur og mánuði, settum þá í kassa og mynduðum. Þessir óskilamunir eru af sumarnámskeiðum og gæsluvelli í sumar, úr Skólaseli og úr félagsmiðstöðinni. Farið endilega yfir myndirnar hér fyrir neðan og vitjið þeirra muna sem þið kannist við. Óskilamunir sem ekki er […]

Continue Reading