Óskilamunir í Bungubrekku

Í dag fórum við yfir óskilamuni sem hafa safnast upp í Bungubrekku síðustu vikur og mánuði, settum þá í kassa og mynduðum. Þessir óskilamunir eru af sumarnámskeiðum og gæsluvelli í sumar, úr Skólaseli og úr félagsmiðstöðinni. Farið endilega yfir myndirnar hér fyrir neðan og vitjið þeirra muna sem þið kannist við. Óskilamunir sem ekki er […]

Continue Reading