Samfestingurinn 2019

Jæææja þá er stærsti viðburður ársin rétt handan við hornið !

Samfestingurinn verður haldinn með glæsibrag 22. mars nk. í Laugardalshöllinni.

Skráningareyðublöð hafa verið send á netföng hjá öllum foreldrum í 8.-10. bekk.

Skráningu líkur 7. mars.

Í tengdum fréttum:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *