Fyrsta vika Skólasels að klárast

Þá líður senn að lokum fyrstu viku í Skólaselinu þetta starfsárið.
Á föstudögum er yfirleitt mjög notaleg stemming hjá okkur, föstudagsbíó og rólegheit. Í dag er líka verið að baka kanilsnúða og fengu tveir ungir bakarameistarar að hjálpa til við það. Í Skólaseli hefur verið mikið hjólahavarí í vikunni, og gaman að sjá hversu mörg börn eru dugleg að hjóla í skólann.
Takk fyrir vikuna, og góða helgi.
  

Í tengdum fréttum:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *